Þessi kisi hefur verið að smakka ís í fyrsta sinn og mér sýnist hann vera ánægður. Auk þess er hann með svolítið flotta tungu!
Þessi ís minnir mig á ísinn sem við fengum í jó, jó ísbúðinni sem er kópavogi á nýbílavegi 18. Fyrir alla þá sem hafa ekki prófað jó, jó þá er hún geggjuð, en ef að þú hefur prófað hana þá veistu örugglega hvað ég er að tala um.
Til hamingju með þetta frábæra nýja blogg! Ég bæti því á leslistann hjá mér. :-)
ReplyDeleteSjúklega sætur ísköttur. Ég held að tungan á mér hafi líka verið svona á litinn eftir jó, jó ísbúðina...
ReplyDeleteÞetta er mjög fínt og glaðlegt blogg. Það er skemmtileg tilviljun að kisan er mjög lík þér þegar þú varst eins árs, áður en hárið datt af þér. Búllí-Búllí á kannski eftir að verða loðin?
ReplyDeleteGúmmígrísinn veifaði og klappaði saman höndum þegar ég las ísfærsluna fyrir hann, meira, öskraði litli Gúmmígrísinn "meira meira Vökublogg!"
ReplyDeleteNúna er hann samt sofnaður þannig að það er nóg að fá næstu færslu á morgun. Hlökkum bæði mjög mikið til =D
Til hamingju með fína bloggið þitt! Fiskarnir eru ótrúlega flottir líka.
Katla frænka
Hæ Vaka.
ReplyDeleteTil hamingju með bloggið-Skemmtilegt og vel skrifað. Ískötturinn frábær- kettir virðast geta étið allt- heyrði einu sinni um einn sem elskaði súkkkulaði, algjör nammigrís.
Kannski fetar þú í fótspor langafa þíns og verður rithöfundur.
Amma Íris
vá flottasta blogg í heimi-það er æði og kisinn líka, já og marglitu fiskarnir! Móa aðdáandi:)
ReplyDeleteMig langar að borða þennann ís Vaka!!!!!!!!!!!!!!
ReplyDeleteSvo girnóó!! Haltu áfram að blogga um svona
skemmtilegt umræðuefni!!
Þínar vinkonur Auja og Nanna!
P.S. Kisinn er rosa sætur!!
P.P.s. Tungan er cool!! :)
ReplyDelete